Vísindamenn í málvinnsluhópi Háskólans í Reykjavík

Hrafn Loftsson er dósent í tölvunarfrćđideild Háskólans í Reykjavík. Rannsóknir hans eru á sviđi máltćkni međ sérstaka áherslu á greiningu íslensks máls.
Hrafn hefur gefiđ út ýmsar greinar á sviđi máltćkni, fengiđ ýmsa styrki og leiđbeint nemendum í ýmsum máltćkniverkefnum.

Samstarfsmenn

Eiríkur Rögnvaldsson, Háskóla Íslands.

Sigrún Helgadóttir og Kristín Bjarnadóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum frćđum.

Mikel L. Forcada og Francis Tyers, Universitat d'Alacant.

Lars Borin, University of Gothenburg.