Málvinnsla í Háskólanum í Reykjavík

Velkomin á upplýsingasíður um málvinnslu (e. natural language processing) í tölvunarfræðideild (TD) Háskólans í Reykjavík. Við stundum rannsóknir í málvinnslu og tölvunarfræðilegum málvísindum (e. computational linguistics), með sérstaka áherslu á íslensku. Hvort tveggja tilheyrir máltækni/tungutækni (e. language technology).

TD er aðili að Máltæknisetrinu sem er miðstöð íslenskrar máltækni.


Frekari upplýsingar má fá með því að smella á hlekkina hér til vinstri.

Tengiliður

Dr. Hrafn Loftsson, dósent,
Tölvunarfræðideild
Háskólinn í Reykjavík
Menntavegur 1
IS-101 Reykjavík
hrafn@ru.is
Sími: 5996227/8206227