Vefþjónusta

Velkomin

Þetta vefviðmót veitir notendum aðgang að frumgerð af vélrænu þýðingarkerfi sem þýðir íslenskan texta yfir á ensku. Undirliggjandi kerfi byggir á grófþýðingaraðferð (Apertium; http://www.apertium.org) þar sem megin markmiðið er að koma merkingu til skila og að þýðingin gangi hratt fyrir sig í rauntíma.

Kerfið er í þróun hjá Máltæknisetri (http://www.maltaeknisetur.is) í samstarfi við Universitat d’Alacant fyrir tilstuðlan öndvegisstyrks frá Rannís (sjá http://iceblark.wordpress.com).

Vinsamlegast sláið inn íslenskan texta og smellið á “Þýða” hnappinn.